Kaldi (bjór)

Kaldi er íslenskur pilsnerbjór sem framleiddur er af Bruggsmiðjunni Árskógssandi. Bjórinn er bruggaður eftir tékkneskri hefð.[1] Áfengismagn Kalda er 5% og hann er aðeins framleiddur í 330 millilítra glerflöskum.[2] Hver flaska kostar 342 krónur (11. september 2011).[2]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. Kaldi Bruggsmiðjan. Sótt 11.9.2011
  2. 2,0 2,1 Kaldi Vínbúðin. Sótt 11.9.2011
   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.