Kaldi (bjór)
Kaldi er íslenskur pilsnerbjór sem framleiddur er af Bruggsmiðjunni Árskógssandi. Bjórinn er bruggaður eftir tékkneskri hefð.[1] Áfengismagn Kalda er 5% og hann er aðeins framleiddur í 330 millilítra glerflöskum.[2]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Kaldi.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Um Kalda á vef Bruggsmiðjunnar Geymt 7 september 2011 í Wayback Machine
- Um Kalda á vef www.ratebeer.com Geymt 5 apríl 2012 í Wayback Machine Enska