Litla hafmeyjan (kvikmynd frá 1989)
bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 1989
Litla hafmeyjan (enska: The Little Mermaid) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1989.[1] Myndin byggir á samnefndri sögu eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Litla hafmeyjan | |
---|---|
The Little Mermaid | |
Leikstjóri | Ron Clements John Musker |
Handritshöfundur | Ron Clements John Musker |
Framleiðandi | Ron Clements Howard Ashman |
Leikarar | René Auberjonois Jodi Benson Christopher Daniel Barnes Pat Carroll Samuel E. Wright Paddi Edwards Buddy Hackett Jason Marin Kenneth Mars |
Klipping | Mark Hester |
Tónlist | Alan Menken |
Frumsýning | 17. nóvember 1989 |
Lengd | 83 minútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 40 milljónir USD |
Heildartekjur | 211.3 milljónir USD |
Talsetning
breytaAriel | Ariel | Jodi Benson | Valgerður Guðnadóttir |
Prince Eric | Eiríkur prins | Christopher Daniel Barnes | Baldur Trausti Hreinsson |
Ursula | Úrsúla | Pat Carroll | Margrét Vilhjálmsdóttir |
Sebastian | Sæfinnur | Samuel E. Wright | Egill Ólafsson |
Flounder | Flumbri | Jason Marin | Grimur Helgi Gíslason |
King Triton | Tríton konungur | Kenneth Mars | Jóhann Sigurðarson |
Scuttle | Skutull | Buddy Hackett | Örn Árnason |
Flotsam and Jetsam | Fantur & Fauti | Paddi Edwards | Bragi þór Hinriksson |
Grimsby | Grímur | Ben Wright | Baldvin Halldórsson |
Carlotta | Karotta | Edie McClurg | Guður Rúnarsfóttir |
Seahorse | Sæþór | Will Ryan | Sigurður Sigurjónsson |
Chef Louis | Louis | René Auberjonois | Bergþór Pálsson |
Lög í myndinni
breytaUpprunalegt tittil | Íslenskur tittil |
---|---|
'Fathoms Below" | „Framandi mið“ |
"Triton's Daughters" | „Dætur Trítons“ |
"Part of Your World" | „Allt annað líf“ |
Under the Sea" | „Í grænum sjó“ |
"Poor Unfortunate Souls" | „Ó, þær, sálir sem þjást“ |
"Part of Your World" (Reprise) | „Allt annað líf“ (endurtekning) |