Listi yfir Numb3rs-þætti (4. þáttaröð)

Fjórða þáttaröð Numb3rs var frumsýnd 28. september 2007 og sýndir voru 18 þættir.Vegna verkfalls handritshöfundanna þá voru aðeins tólf þættir gerðir en sex bættust við eftir að því lauk.

AðalleikararBreyta


ÞættirBreyta

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. #
Trust Metric Ken Sanzel Tony Scott 28.09.2007 62 - 401
Colby flýr úr fangelsi og reynir að smygla sér til Kína.

Stærðfræði notuð: Trust metric, Set cover problem, Heuristic (computer science) og Illumination problem.

Hollywood Homicide Andy Dettmann Alexander Zakrzewski 05.10.2007 63 - 402
FBI liðið rannsakar morð á stúlku sem finnst látin í baðkari kvikmyndstjörnu.

Stærðfræði notuð: Snell's law, Buoyancy#Archimedes' principle og Game theory.

Velocity Cheryl Heuton, Nicolas Falacci Fred Keller 12.10.2007 64 - 403
FBI liðið rannsakar götukappakstur sem endar með dauða vegfaranda.

Stærðfræði notuð: Angular momentum, Centripetal force, Conservation laws og Newton's laws of motion.

Thirteen Don McGill Ralph Hemecker 19.10.2007 65 - 404
FBI liðið rannsakar raðmorðingja sem pyntar fórnarlömbin á samahátt og postulanir 12 dóu.

Stærðfræði notuð: Fibonacci coding, Nnumerology og Hebrew numerology.

Robin Hood Robert Port J. Miller Tobin 26.10.2007 66 - 405
Einkabanki með nokkra sérstaka viðskiptavini verður fyrir innbroti. David og Colby fá neista sinn aftur. Charlie og Amita ræða saman um viðbrögð föður hennar um að hún sé að deita mann sem er ekki Indverji.

Stærðfræði notuð: Listing's law, Trajectory og Dating system.

In Security Sean Crouch Stephen Gyllenhaal 02.11.2007 67 - 406
Kona í vitnaverndinni er drepin eftir að hafa borðað með Don. Sá sem er grunaður um ódæðið er einnig undir vitnavernd. Bók Charlies er gefin út.

Stærðfræði notuð: CART Analysis, Regression Analysis og Path Analysis.

Primacy Julie Hébert Chris Hartwill 09.11.2007 68 - 407
FBI liðið rannsakar morð á manni sem spilaði veruleika tölvuleik. Amita sem spilað hefur saman leik og fórnarlambið lendir í hættu þegar morðinginn sér hana sem aðstæðing sinn.

Stærðfræði notuð: Evolutionary algorithm.

Tabu Sekou Hamilton Alex Zakrzewsk i 16.11.2007 69 - 408
Dóttir kaupsýslumanns er rænt, en leikurinn breytist þegar hann neitar að gera það sem mannræningjarnir biðja um. Megan reynir að vinna úr vandamálum sínum tengt föður sínum.

Stærðfræði notuð: Tabu search, Minimax og Bayesian priors.

Graphic Cheryl Heuton, Nicolas Falacci John Behring 23.11.2007 70 - 409
Teiknimyndasögu ráðstefna breytist í glæpavettvang, þegar dauðlegt rán leiðir til þess að mjög fágæt teiknimyndasaga hverfur.

Stærðfræði notuð: Fractal Dimension Analysis, Auction Theory og Wrinkliness" (Detection of Handwriting Forgery).

Chinese Box Ken Sanzel Dennis Smith 14.12.2007 71 - 410
Ofsóknaróður byssumaður skýtur FBI fulltrúa og heldur David í gíslingu í lyftu.

Stærðfræði notuð: Chinese room, Chomp og Cluster analysis.

Breaking Point Andrew Dettman Craig Ross, Jr. 11.01.2008 72 - 411
Rannsóknarblaðamaður hverfur, tilraun er gerð að lífi Charlie eftir að hann hjálpar FBI.

Stærðfræði notuð: Regression Analysis.

Power Julie Hébert Julie Hébert 18.01.2008 73 - 412
FBI liði leita að raðnauðgara í formi lögreglumanns.

Stærðfræði notuð: Network theory og Set theory.

Black Swan Ken Sanzel John Behring 04.04.2008 74 - 413
FBI liðið tekur niður miðbæjar eiturlyfja verksmiðju, en á meðan áhlaupið er í gangi þá handtaka þeir vegfaranda sem hefur að geyma byssur og aðra grunnsamlega hluti aftur í bíl sínum.

Stærðfræði notuð: Floyd-Warshall algorithm, Dirichlet tessellation, Proof by exhaustion", Time series og Black swan theory.

Checkmate Robert Port Stephen Gyllenhaal 11.04.2008 75 - 414
Fyrrverandi kærata Dons kemur aftur til Kaliforníu til þess að lögsækja glæpakóng.

Stærðfræði notuð: Supervised multiclass labeling, Paper folding, Diamond cut, Chess og Algebraic chess notation.

End Game Don McGill Dennis Smith 25.04.2008 76 - 415
Don og lið hans leita að fyrrverandi sjóliða sem er eftirlýsur fyrir morð eftir að fjölskyldu hans er rænt.

Stærðfræði notuð: OODA Loop og Decision theory.

Atomic No. 33 Sean Crouch Leslie Libman 02.05.2008 77 - 416
FBI liðið rannsakar morðtilraun meðal meðlima trúarreglu.

Stærðfræði notuð: Bayesian network analysis, Non-Newtonian fluid, Social network analysis, 'Áffinity analysis og K-optimal pattern discovery.

Pay to Play Andrew Dettman, Steve Cohen Alex Zakrzewsk 09.05.2008 78 - 417
Rappari er drepinn eftir að hafa fagnað plötuútgáfu sinni. Megan tekur sér frí og Charlie hittir loksins foreldra Amitu.

Stærðfræði notuð: String metric og Gröbner basis.

When Worlds Collide Cheryl Heuton, Nicolas Falacci John Behring 16.05.2008 79 - 418
Charlie og FBI hafa mismunandi hugmyndir varðandi Pakistanska góðgerðarstofnun sem er grunuð um að fjármagna hryðjuverk.

Stærðfræði notuð: Byzantine fault tolerance, Figure-ground (perception), Wallpaper group, M. C. Escher, Hyperbolic geometry og Six degrees of separation.