Navi Rawat (fædd Navlata Rawat; 5. júní 1977) er bandarísk leikkona sem er þekktust hlutverk sitt í Numb3rs.

Navi Rawat
Navi Rawat
Navi Rawat
Upplýsingar
FæddNavlata Rawat
5. júní 1977 (1977-06-05) (46 ára)
Ár virk2000 -
Helstu hlutverk
Amita Ramanujan í Numb3rs

Einkalíf breyta

Rawat fæddist í Malibu Kaliforníu og er af indverskum og þýskum uppruna. Hún útskrifaðist frá Tisch School of the Arts við New York University.

Ferill breyta

Í sjónvarpi er hún þekktust fyrir hlutverk sín sem Theresa Diaz í The O.C. og sem Amita Ramanujan í Numb3rs. Var hún gestaleikari sem Melanie í fyrstu þáttaröðinni af 24. Kvikmyndir sem hún hefur komið fram í eru meðal annarra Thoughtcrimes (2003), Project Greenlight, Feast (2005) og Loveless in Los Angeles (2006).

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 Jack the Dog Ruby
2003 House of Sand and Fog Soraya
2005 The Adventure of Big Handsome Guy and His Little Friend Heit kona
2005 Feast Heroine
2007 Undead or Alive: A Zombedy Sue
2007 Loveless in Los Angeles Gwen
2008 Ocean of Pearls Smita Sethi
2009 Tom Cool Chandi Azu
2011 The Collection Lisa Í eftirvinnslu
2011 Music High Mr. Randy Í eftirvinnslu
2011 The Playback Singer Priya Rao Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Popular Unglingsstúlka nr. 5 Þáttur: Booty Camp
2001 The Princess & the Marine Sabika Sjónvarpsmynd
2001 Roswell Shelby Prine Þáttur: Samuel Rising
2002 24 Melanie 6 þættir
2002 Dancing at the Harvest Moon Jennifer Sjónvarpsmynd
2004 Without a Trace Ms. Tompkeller Þáttur: Light Years
2003-2006 The O.C. Theresa Diaz 13 þættir
2009 Inside the Box Tanya Sjónvarpsmynd
2009 Flashforward Maya Þáttur: Gimme Some Truth
2005-2010 Numb3rs Amita Ramanujan 99 þættir
2010 Castle Rachel Walters Þáttur: Wraped Up in Death
2011 Burn Notice Kendra 3 þættir

Heimildir breyta

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Navi Rawat“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. október 2009.
  • Kamath, Deepa (4. apríl 2005). „The Many Faces of Navi Rawat“. Nirali Magazine. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. desember 2008. Sótt 14. nóvember 2008.

Tenglar breyta