Aya Sumika

Aya Sumika (Aya Sumika Koenig), (fædd 22. ágúst 1980) er bandaríski leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem FBI-alríkisfulltrúinn Liz Warner í Numb3rs.

Aya Sumika
FæðingarnafnAya Sumika Koenig
Fædd 22. ágúst 1980 (1980-08-22) (40 ára)
Búseta Seattla, Washington í Bandaríkjunum
Ár virk 2004 -
Helstu hlutverk
Liz Warner í Numb3rs

EinkalífBreyta

Sumika ólst upp í Seattle, Washington og er af japönskum og evróskum evrópskum uppruna. Sumika lærði ballett við Julliard skólann í New York.

FerillBreyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Sumika var árið 2004 í þættinum Hawaii. Árið 2006 þá var henni boðið hlutverk í Numb3rs sem Liz Warner, sem hún lék til ársins 2010.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættirBreyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2004 Bloodline Lori
2006 Introducing Lennie Rose Stella Sjónvarpsmynd
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2004 Hawaii Lina Tamiya Sjónvarpssería
2005 The O.C. Erin Þáttur: The Rager
2006-2010 Numb3rs Liz Warner 40 þættir

TilvísanirBreyta

HeimildirBreyta

TenglarBreyta