Listi yfir Numb3rs-þætti (3. þáttaröð)

Þriðja þáttaröð Numb3rs var frumsýnd 22. september 2006 og sýndir voru 24 þættir.

Aðalleikarar

breyta


Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. #
„Spree“ Ken Sanzel John Behring 22.09.2006 38 - 301
FBI liðið leitar að glæpapari sem inniheldur 30 ára gamla kennara og 17 ára stúdent, sem hafa ferðast þver yfir landið og framið glæpi í leiðinni. Samband Charlie Amitu breytist og Alan ákveður að flytja út. Þátturinn endar með því að Megan er rænt af Crystal Hoyle.

Stærðfræði notuð: "Curve of pursuit" og "Geodesic dome|geodesic sphere".

„Two Daughters“ Ken Sanzel Alex Zakrzewski 29.09.2006 39 - 302
Don reynir að nota alla sína krafta og leiðir til þess að finna Megan.

Stærðfræði notuð: "Spiral|Polar spirals" og "parametric equations".

„Provenance“ Don McGill David Von Ancken 06.10.2006 40 - 303
Þekkt Nasista málverk er stolið af safni.

Stærðfræði notuð: "Bézout's identity|Linear diophantine equations", "curvelet analysis", "Craquelure", "discriminant analysis".

„The Mole“ Robert Port Stephen Gyllenhaal 13.10.2006 41 - 304
FBI liðið rannsakar dauða kínversks túlks. Rannsóknin leiðir liðið að hugsanlegum útsendara innan Department of Justice. Colby hlífir upplýsingum fyrir vin sinn í málinu. Charlie kemst í uppnám þegar Larry gefur út grein án hjálpar hans.

Stærðfræði notuð: "Euler angles|Steady Motion Algorithm", "Curtate cycloid", "symmetry" og "combinatorics".

„Traffic“ Nicolas Falacci, Cheryl Heuton J. Miller Tobin 20.10.2006 42 - 305
FBI liðið rannsakar röð árása á hraðbrautum Los Angeles.

Stærðfræði notuð: "andomness", "partial differential equations" og "traffic flow".

„Longshot“ J. David Harden John Behring 27.10.2006 43 - 306
FBI liðið rannsakar dauða manns sem hefur að geyma tölfræðilegar upplýsingar um hestahlaup.

Stærðfræði notuð: "Probability", "arbitrage betting" og "data mining".

„Blackout“ Andrew Dettman Scott Lautanen 03.11.2006 44 - 307
Eftir árás á rafmagnsstöð þar sem hluti Los Angeles dettur út, þá verður liðið að finna hið raunverulega skotmark árásarmannsins.

Stærðfræði notuð: "Set Theory", "Center of mass", "Harmonic series (mathematics)", "Graph (data structure)", "Power flow study|Load flow analysis" og "Simplex Algorithm|Dantzig-Wolfe Decomposition".

„Hardball“ Nicolas Falacci, Cheryl Heuton Fred Keller 10.11.2006 45 - 308
Hafnaboltamaður er fundinn látinn eftir steranotkun, sem leiðir rannsóknina í röð ýmissa grunaða manna.

Stærðfræði notuð: "Sabermetrics" og "Shiryaev-Roberts change-point analysis".

„Waste Not Julie Hébert J. Miller Tobin 17.11.2006 46 - 309
Dularfulllur krabbameins-klasi finnst á meðal grunnskólabarna, þegar leiksvæðið þeirra hrynur og úrgangur finnst undir því. Nýr yfirmaður deildarinnar pirrar Charlie og kollega hans, á meðan Alan deitar hana.

Stæðrfræði notuð: "Groundwater flow equation", "cancer cluster´s", "seismic tomography", "Kac–Moody algebra".

„Brutus“ Ken Sanzel Oz Scott 24.11.2006 47 - 310
Öldungardeildarþingmaður og sálfræðingur sem hafa ekkert sameiginlegt eru báðir. Þó að aðstæðurnar eru ekki þær sömu þá telur Don að morðin tengist á einhvern hátt og reynir að sanna það.

Stærðfræði notuð: "Network flow", "network theory", "Euclid's orchard|Euclid's Orchard" og "target selection theory".

„Killer Chat“ Don McGill Chris Hartwill 15.12.2006 48 - 311
Don og Charlie leita uppi morðingja sem drepur menn sem eru kynferðisofbeldismenn. Á meðan er Larry að byrja ferð sína með NASA.

Stærðfræði notuð: "Text mining|Statistical Textual Analysis" og "principal components analysis".

„Nine Wives“ Julie Hébert Julie Hébert 05.01.2007 49 - 312
Don, Charlie og liðið rannsaka fjölkvænismann sem er á lista yfir eftirsóttustu menn FBI fyrir nauðgun og morð.

Stærðfræði notuð: "Lévy flight´s", "Inbreeding coefficient´s" og "Alliance theory|kinship chain´s"

„Finders Keepers“ Andrew Dettman Colin Bucksey 12.01.2007 50 - 313
FBI liðið rannsakar hvarf verðmætar skútu sem hverfur í miðri keppni. Charlie er settur á milli steins og sleggju vegna Dons og NSA sem þurfa á hjálp hans að halda.

Stærðfræði notuð: "Fluid dynamics", "Constraint (mathematics)|constraint" og "Optimization (mathematics)|optimization".

„Take Out“ Sean Crouch Leslie Libman 02.02.2007 51 - 314
FBI liðið rannsakar röð veitingahúsarána. Yfirmenn Dons láta hann hitta sálfræðing.

Stærðfræði notuð: "Outliers" og "data mining".

„End of Watch“ Robert Port, Mark Llewellyn Michael Watkins 09.02.2007 52 - 315
Don og liðið enduropna gamalt morðmál á lögreglumanni eftir að skjöldur hans finnst á yfirgefnu svæði. Höfðað er mál geng Alan.

Stærðfræði notuð: "LIDAR|Laser Swath Mapping" og "quantum mechanics".

„Contenders“ J. David Harden Alex Zakrzewski 16.02.2007 53 - 316
Einn af nánum vinum Davids er kallaður inn til spurninga eftir að bardagaslagur á milli hans og annars manns endar með því að hinn maðurinn deyr. Þegar það kemur svo í ljós að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist, þá fer allt á versta veg. Charlie er upptekinn í því að æfa sig í pókerspili þar sem hann tekur sæti Larrys í pókerkeppni.

Stærðfræði notuð: "Kruskal's algorithm" og "Flow network".

„One Hour“ Ken Sanzel J. Miller Tobin 23.02.2007 54 - 317
FBI liðið reynir að finna 11 ára gamlan dreng sem er rænt og 374,100,000 milljóna dollara lausnargjalds er krafist.

Stærðfræði notuð: "fair division|'Cake-cutting' algorithm", "ogic maze", og "state diagram".

„Democracy“ Nicolas Falacci, Cheryl Heuton Steve Boyum 09.03.2007 55 - 318
FBI liðið rannsakar röð morða sem tengjast kosningasvindli.

Stærðfræði notuð: "Statistics", "probability theory", "metadata" og "Organizational studies|organizational theory".

„Pandora's Box“ Andrew Black Dennis Smith 30.03.2007 56 - 319
Þegar einkaflugvél hrapar í miðjum skógi, þá telur Charlie að það sé meira til en það sem sést með berum augum.

Stærðfræði notuð: "Stochastic differential equations|Ito-Stratonovich drift integrals" og "wavelet" "deconvolution".

„Burn Rate“ Don McGill Frederick K. Keller 06.04.2007 57 - 320
FBI liðið rannsakar bréfasprengju. Don og Charlie rekast á um hver hinn grunaði er í málinu.

Stærðfræði notuð: "Explosions", "paradigm shift", "coherence (physics)|coherence" og "outliers".

„The Art of Reckoning“ Juile Hébert John Behring 27.04.2007 58 - 321
Fyrrverandi leigumorðingji fyrir mafíuna á dauðadeildinni ákveður að játa syndir sínar. Larry snýr aftur tilbaka úr ferð sinni með NASA.

Stærðfræði notuð: "Probability theory" og "tit for tat".

„Under Pressure“ Andrew Dettman J. Miller Tobin 04.05.2007 59 - 322
FBI liðið leitar að óþekktum hryðjuverkamönnum sem ætla að setja taugagas í vatnsforða borgarinnar.

Stærðfræði notuð: "Social network analysis".

„Money For Nothing“ Nicolas Falacci, Cheryl Heuton Stephen Gyllenhaal 11.05.2007 60 - 323
FBI liðið leitar að sendingu læknalyfja sem var stolið. Don og lið hans finna sjálfan sig telft á móti svarta markaðnum í leit sinni að sendingunni.

Stærðfræði notuð: "Greedy algorithm" og "Dijkstra's algorithm"

„The Janus List“ Robert Port, Ken Sanzel John Behring 18.05.2007 61 - 324
Don og Charlie lenda í hættulegum leik dularfulls sprengjumanns.

Stærðfræði notuð: "Merkle-Hellman", "Wheat and Chessboard Problem", "straddling checkerboards", "substitution cipher", "Bacon's cipher", "knapsack problem", "Lorentz force".