Listi yfir CSI:NY (8. þáttaröð)

Áttunda þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 23. september 2011 og sýndir voru 18 þættir.

Aðalleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Indelible Zachary Reiter og John Dove Frederick E.O. Toye 23.09.2011 1 - 163
CSI-liðið rannsakar rán og morð sem verður flóknara eftir því sem líður á rannsóknina.
Keep It Real Bill Haynes Alex Zakrzewski 30.09.2011 2 - 164
CSI-liðið rannsakar morð á háskólanema og rannsóknin leiðir liðið að herbergisfélaga og vini hans.
Cavallino Rampante Afam Targum Nathan Hope 07.10.2011 3 - 165
CSI-liðið rannsakar dauða ungrar konu sem finnst í Ferrari bíl.
Officer Involved Christopher Silber Skipp Sudduth 14.10.2011 4 - 166
CSI-liðið rannsakar skotárás sem tengist Danny og samtarfsmönnum hans í lögreglunni.
Air Apparent Aaron Rahsaan Thomas Anthony Hemingway 21.10.2011 5 - 167
CSI-liðið rannsakar morð sem tengist bróður frægs körfuboltaspilara.
Get Me Out of Here! Trey Callaway Scott White 04.11.2011 6 – 168
CSI-liðið rannsakar Hrekkjavöku hrekk sem endar með morði.
Crushed Kim Clements Duane Clark 11.11.2011 7 - 169
CSI-liðið rannsakar alvarlegt slys í unglingapartýi þegar svalir í íbúðahúsi hrynja.
Crossroads John Dove Jeff Thomas 18.11.2011 8 – 170
CSI-liðið rannsakar leynimorð á dómara.
Means to an End Zachary Reiter og Christopher Silber Marshall Adams 02.12.2011 9 - 171
Dauði mikilvægs vitnis leiðir Jo til rannsóknar á hættulegan nauðgara, sem hún reyndi að handsama í Washington D.C.
Clean Sweep Adam Targum David Von Ancken 06.01.2012 10 - 172
CSI-liðið rannsakar illa brennt lík sem er af bardagamanni.
Who´s There Bill Haynes Vikki Williams 13.01.2012 11 - 173
CSI-liðið rannsakar rán og morð á fasteignasala með tengsl við samfélagssíðu á internetinu.
Brooklyn ´Til I Die Aaron Rahsaan Thomas Eric Laneuville 03.02.2012 12 - 174
CSI-liðið rannsakar hlutverkaleik sem enda með morði og mannráni.
The Ripple Effect Trey Callaway Oz Scott 10.02.2012 13 - 175
CSI-liðið rannsakar tvö óskilin dauðsföll sem hafa sérkennileg tengsl.
Flash Pop Pam Veasey Jerry Levine 30.03.2012 14 - 176
CSI-liðið rannsakar morðið á rannsóknarmanni við CSI rannsóknarstofuna sem hefur tengsl við gamalt morðmál.
Kill Screen Tim Dragga og Adam Scott Weissman Allison Liddi-Brown 06.04.2012 15 – 177
CSI-liðið rannsakar vídeóleiki þegar morð á sér stað í miðri keppni.
Sláinte Sarah Byrd Christine Moore 27.04.2012 16 - 178
CSI-liðið rannsakar dauða verslunareiganda þegar líkamspartar hans finnast um hverfið.
Unwrapped John Dove og Christopher Silber Deran Sarafian 04.05.2012 17 - 179
CSI-liðið rannsakar dauða viðskiptamanns sem finnst í niðurrifnu húsi í Brooklyn.
Near Death Zachary Reiter og Pam Veasey Alex Zakrzewski 11.05.2012 18 - 180
Mac er skotinn í miðri rannsókn á bankaránum. Á meðan hann berst fyrir lífi sínu reynir CSI-liðið að finna árásarmanninn.

Tilvísanir

breyta

Heimild

breyta