Listi yfir CSI:NY (7. þáttaröð)

Sjöunda þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 24. september 2010 og sýndir voru 22 þættir. Leikkonan Melina Kanakaredes hættir sem Stella Bonasera en leikkonan Sela Ward kemur í staðinn sem CSI Jo Danville.

Fróðleikur

breyta

Tveir tímamótaþættir voru sýndir í þessari þáttaröð: 150. þátturinn Shop Till You Drop og 155. þátturinn Vigilante.

Aðalleikarar

breyta

Þættir

breyta
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
The 34th Floor John Dove og Pam Veasey Duane Clark 24.09.2010 1 - 141
Nýjasti meðlimur CSI-liðsins, Jo Danville, fær heldur áhugaverðar móttökur þegar hún finnur unga konu myrta í sömu byggingu og NYPD-CSI rannsóknarstofan.
Unfriendly Chat Trey Callaway Eric Laneuville 01.10.2010 2 - 142
Ung kona er kyrkt á meðan hún er í tölvusambandi við Adam Ross.
Damned If You Do Zachary Reiter Christine Moore 08.10.2010 3 - 143
Hjón finnast illa barin, með þeim afleiðingum að eiginmaðurinn deyr en eiginkonan lifir. Konan upplýsir að sonur hennar sé árásarmaðurinn.
Sangre Por Sangre Aaron Rahsaan Thomas Eric Laneauville 15.10.2010 4 - 144
Þegar foringi klíkunnar El Puño finnst myrtur verður CSI-liðið að finna morðingjann áður en götustríð byrjar á götum New York-borgar.
Out of the Sky Christopher Silber Nathan Hope 22.10.2010 5 - 145
Fyrrverandi félagi Dannys lendir í vanda þegar skartgriparán hjá virtum lögfræðingi fer úr böndunum.
Do Not Pass Go Adam Targum David Jackson 29.11.2010 6 – 146
Illa brunnið lík finnst í yfirgefnum bíl á húsþaki og verður CSI-liðið að vinna gegn morðingja sem notar foreldra fórnarlamba sinna til að eyðileggja glæpavettvangi sína.
Hide Sight Bill Haynes Alex Zakrzewski 05.11.2010 7 - 147
Leyniskytta sem skýtur sprengikúlum hrellir íbúa New York-borgar.
Scared Stiff Kim Clements Marshall Adams 12.11.2010 8 - 148
CSI-liðið rannsakar dauða konu sem hefur verið hrædd til dauða og málið tekur nýja stefnu þegar Mac finnur annað fórnarlamb sem virðist vera systir lögregluforingjans Ted Carvers.
Justified John Dove Jeff Thomas 19.11.2010 9 - 149
Mac heldur áfram að rannsaka dauða systur lögreglusforingjans sem vekur grunsemdir um að sjálfan foringjann.
Shop Till You Drop Aaron Rahsaan Thomas Skipp Sudduth 03.12.2011 10 - 150
Yfirmaður verslunar finnst látinn í söluglugga verslunarinnar.
To What End? Pam Veasey og Zachary Reiter Eric Laneuville 07.01.2011 11 - 151
Maður klæddur sem trúður skýtur eiganda bakarís til bana.
Holding Cell Bill Haynes Scott White 14.01.2011 12 - 152
Spænskur klúbbkynnir finnst myrtur og þarf Mac að vinna með rannsóknarlögreglumanni frá Barcelona við rannsókn málsins.
Party Down Adam Targum Skip Sudduth 04.02.2011 13 – 153
Þegar flutningabíll fullur af partýgestum finnst á botni Hudson árinnar verður CSI-liðið að komast að því hvað gerðist nákvæmlega.
Smooth Criminal Aaron Rahsaan Thomas Scott White 11.02.2011 14 - 154
Þegar leigumorðingi gengur laus í borginni kemur fram samsæri sem tengist lyfseðilsskyldum lyfjum.
Vigilante Christopher Silber Frederick E.O. Toy 18.02.2011 15 - 155
Þegar raðnauðgari finnst myrtur eins og fórnarlömb hans verður CSI-liðið að finna morðingjan áður en hann tekur réttvísina í sínar hendur.
The Untouchable Kim Clements Vikki Williams 25.02.2011 16 - 156
CSI-liðið rannsakar morð á konu sem var heltekin af samsæriskenningum.
Do or Die Matthew Levine Matt Earl Beesley 11.03.2011 17 - 157
CSI-liðið rannsakar morð á vinsælli unglingsstúlku við einkaskóla á Manhattan.
Identity Crisis Pam Veasey Mike Vejas, Jr. 01.04.2011 18 - 158
Dóttir Jo verður vitni að morði og þarf CSI liðið að koma í veg fyrir að persónulegar tilfinningar verði ekki fyrir.
Food for Thought Trey Callaway Oz Scott 08.04.2011 19 - 159
Sprenging verður í matarbíl í miðri matarhátíð í Soho, þar sem Hawkes og kærasta hans eru meðal vitna.
Nothing For Something John Dove Eric Laneuville 29.04.2011 20 - 160
CSI-liðið rannsakar mál raðmorðingja og Mac hittir fyrrverandi félaga sinn eftir að fyrrverandi glæpamaður byrjar að ofsækja þá.
Life Sentence Christopher Silber og Adam Targum Jeffrey Hunt 06.05.2011 21 - 161
Eftir skothríð á rannsóknarstofuna verða Mac og fyrrverandi félagi hans að komast að því hvað gerðist fyrir 17 árum síðan.
Exit Strategy Zachary Reiter og Bill Haynes Allison Liddi-Brown 13.05.2011 22 - 162
Eftir nærdauða lífsreynslu ákveður Mac að loka seinasta rannsóknarmáli sínu sem tengist hvarfi ungrar stúlku.

Heimild

breyta