Listi yfir CSI:Miami (9. þáttaröð)
Níunda þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 3.október 2010 og sýndir voru 22 þættir.
Fróðleikur
breytaÞátturinn Happy Birthday er 200 þátturinn sem tekinn var upp.
Aðalleikarar
breyta- David Caruso sem Horatio Caine
- Emily Procter sem Calleigh Duquesne
- Jonathan Togo sem Ryan Wolfe
- Rex Linn sem Frank Tripp
- Eva LaRue sem Natalia Boa Vista
- Omar Benson Miller sem Walter Simmons
- Adam Rodríguez sem Eric Delko
Aukaleikarar
breyta- Christian Clemenson sem Dr. Tom Loman (öll serían)
- Eddie Cibrian sem Jesse Cardoza (þáttur 1, sem sérstakur gestaleikari)
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Fallen (Part 2) | Tamara Jaron | Sam Hill | 03.10.2010 | 1 - 192 |
CSI liðið missir Jesse Cardoza þegar geðveikur raðmorðingi sleppir hættulegu gasi inn á rannsóknarstofuna. | ||||
Sudden Death | Corey Evett og Matt Partney | Matt Earl Beesley | 10.10.2010 | 2 - 193 |
Ung kona finnst myrt í einkaklúbbi fyrir ríka VIP gesti. | ||||
See No Evil | Krystal Houghton | Gina Lamar | 17.10.2010 | 3 - 194 |
Blindur maður er eina vitnið að ráni á ungri stúlku og sönnunargögn leiða liðið að gömlum andstæðingi, Joe LeBrock. | ||||
Manhunt | Marc Dube | Don Tardino | 24.10.2010 | 4 - 195 |
CSI liðið reynir að finna Memmo Fierro, manninn sem drap Marisol. | ||||
Sleepless in Miami | Brian Davidson | Sam Hill | 31.10.2010 | 5 - 196 |
Maður segist hafa orðið vitni að morði áður en það gerist og reynir Natalia að komast að sannleikanum. | ||||
Reality Kills | Melissa Scrivner | Marco Black | 14.11.2010 | 6 – 197 |
Raunveruleikastjarna finnst myrt og verður CSI liðið að rannsaka meðleikara, aðdáendur og fortíðina í leit sinni að morðingjanum. | ||||
On the Hook | Scott Landy | Tim Story | 21.11.2010 | 7 - 198 |
Þegar sjómaður rétt sleppur undan skotárás þá reynir CSI liðið að komast að því hver er á eftir honum. | ||||
Happy Birthday | Barry O´Brien og Marc Dube | Sam Hill | 05.12.2010 | 8 - 199 |
Þegar kona komin átta mánuði á leið finnst illa barin, reynir Horatio að finna árásarmanninn. Þetta er 200. þátturinn sem var tekinn upp. | ||||
Blood Sugar | Gregory Bassenian | Rod Holcomb | 12.12.2010 | 9 - 200 |
Sprenging í sykurverksmiðju kemur upp um leyndarmál starfsmanna og eiganda verksmiðjunnar. | ||||
Match Made in Hell | Brett Mahoney | Eric Mirich | 02.01.2011 | 10 - 201 |
Þegar rannsókn á andláti milljónamærings leiðir CSI liðið að einkastefnumótaþjónustu er ákveðið að Ryan muni leika ríkan viðskiptamann í leitinni að morðingjanum. | ||||
F-T-F | Melissa Scrivner og K. David Bena | David Arquette | 09.01.2011 | 11 - 202 |
Þegar brunahani þvær öll sönnunargögn á glæpavettvangi í burtu þarf CSI liðið að endurskapa sérstakt tvöfalt morð í leit sinni að morðingjanum. | ||||
Wheels Up | Corey Evett og Matt Partney | Sam Hill | 16.01.2011 | 12 - 203 |
CSI liðið rannsakar morð á hjólaskautastelpu. | ||||
Last Stand | Brian Davidson | Matt Earl Beesley | 20.02.2011 | 13 – 204 |
Morðingi Marisols snýr aftur og tekur undir sig borgina og verður Horatio að stoppa hann áður en hann kemst undan. | ||||
Stoned Cold | Tamara Jaron | Allison Liddi | 27.02.2011 | 14 - 205 |
Þegar vinsæl menntaskólastúlka finnst grýtt til dauða verður CSI liðið að komast að því hvað nákvæmlega gerðist en frekari rannsókn leiðir í ljós að stelpan hafi ekki verið eins vinsæl og talið var. | ||||
Blood Lust | Krystol Houghton Ziv | Gina Lamar | 06.03.2011 | 15 - 206 |
CSI liðið leitar að raðmoringja sem reynir að drepa konu sem rétt slapp við dauðann. | ||||
Hunting Ground | Adam Rodriguez | Adam Rodriguez | 13.03.2011 | 16 - 207 |
Maður finnst látinn eftir að hafa verið drepinn með boga og örvi. Rannsóknin leiðir CSI liðið að veiðiklúbbi sem notar menn sem skotmörk. | ||||
Special Delivery | Michael McGrale | Allison Liddi | 20.03.2011 | 17 - 208 |
CSI liðið reynir að finna tengsl á milli sendils og húsmóðurs sem finnast myrt. | ||||
About Face | Corey Evett og Matt Partney | Sam Hill | 27.03.2011 | 18 - 209 |
Nataliu er rænt af eftirlýstum fanga. | ||||
Caged | Tamara Jaron og K. David Bena | Larry Detwiler | 10.04.2011 | 19 - 210 |
CSI liðið reynir að vernda bardagamann en fyrrverandi vinur hans (sem hann vitnaði gegn) er eftirlýstur fangi. | ||||
Paint It Black | Krystal Houghton Ziv og Melissa Scrivner | Gina Lamar | 17.04.2011 | 20 - 211 |
Námsmaður finnst látinn í framhaldsskólasundlaug en eina vitnið að morðinu á við minnisvandamál að stríða. | ||||
G.O. | Brett Mahoney | Matt Earl Beesley | 01.05.2011 | 21 - 212 |
CSI liðið eltist við sökudólg þar sem líf hans hefur verið einn heljarinnar skrípaleikur. | ||||
Mayday (Part 1) | Marc Dube og Barry O´Brien | Sam Hill | 08.05.2011 | 22 - 213 |
Horatio eltist við seinustu eftirlýstu fangana þegar flugvél þeirra hrapar. Ray North skýtur Horatio og setur Nataliu í skottið á bíl og ýtir honum í höfnina. | ||||
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: Miami (season 9)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. september 2011.
- CSI: Miami á Internet Movie Database
- Heimasíða CSI: Miami á CBS sjónvarpsstöðinni