Christian Clemenson

Christian Clemenson (fæddur 17. mars 1959) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Boston Legal og CSI: Miami.

Christian Clemenson
FæddurChristian Clemenson
17. mars 1958 (1958-03-17) (66 ára)
Ár virkur1985 -
Helstu hlutverk
Jerry Espenson í Boston Legal
Tom Loman í CSI: Miami

Einkalíf

breyta

Clemenson eyddi barnæsku sinni í Humboldt í Iowa. Á unglingsárum sínum þá bar hann út Des Moines Register, sem hefur langa hefð fyrir því að verðlauna skólastyrk til bestu skólana á austurströndinni og velja nokkra stráka sem „blaðadrengi“.[1] Clemenson, vann Register skólastyrk til þess að stunda nám við Phillips Academy í Andover, Massachusetts.[2] Árið 1973, á meðan Chris var við nám við Phillips Academy, þá lést faðir hans aðeins 58 ára gamall.[3]

Eftir að hafa útskrifast frá Phillips, þá fór hann til Harvard College. Strax frá fyrsta ári þá fékk hann góðar viðtökur á þeim hlutverkum sem hann sýndi í leikhúsi skólans, stundum fékk hann meiri viðurkenningu en sýningin sjálf. Þegar Clemenson lék í Harvard Lampoon-grínsýningu, þá sagði gagnrýnandi sýningarinnar að Clemenson væri „hugely talented actor who can trigger hysteria with any of a dozen subtle expressions or inflections“.[4] Aðrir gangrýnendur lýstu hlutverki hans í Shakespeare-leikriti sem „a tour de force of sheer talent and intelligence“ (in The Winter's Tale)[5] og sem "a very fine and subtle performance" í Measure for Measure leikritinu.[6]

Mörg sumur á eftir þá hefur Clemenson snúið aftur til Humboldt til þess að leika eða leikstýra leikritum í Humboldt's Castle Theatre.[7]

Eftir að hafa útskrifast frá Harvard College og Leiklistarskóla Yale flutti hann til Los Angeles.

Ferill

breyta

Mörg af fyrstu hlutverkum Clemenson í sjónvarpi og kvikmyndum sýndu vel persónuleika hans, sem björtum, mjúkmál atvinnumanni.

Lék hann lögfræðinema í The Paper Chase sjónvarpsmþættinum, ensku kennara Alex Keatons í Family Ties, réttarþjón í kvikmynd Ivan Reitman Legal Eagles, flugskurðlækni í Apollo 13, lögreglumann í The Big Lebowski og Dr. Dale Lawrence í And the Band Played On. Þó að hann hefur verið kunnulegt andlit í meira en áratug, þá er það ekki fyrr en nýlega sem nafn hans er eins þekkt.

Nýlega, þá varð Clemenson þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jerry Espenson í Boston Legal. Fyrir hlutverk sitt þá fékk hann Emmy verðlaun sem bestu gestaleikari í drama þætti árið 2006 og var tilnefndir fyrir sömu verðlaun árið 2007.[8] Lék hann í þættinum þangað til hann hætti árið 2008.

Clemenson lék Dr. Tom Loman, hinn nýja réttarlækni í CSI: Miami frá 2009-2012.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Hannah and Her Sisters Larry
1986 Legal Eagles Ritari
1986 Heartburn Sidney
1987 Black Widow Artie
1987 Making Mr. Right Bruce
1987 Surrender Drauma lögfræðingur
1987 Broadcast News Bobby
1988 Daddy´s Boys Otis
1990 Bad Influence Pismo Boll
1991 The Fisher King Edwin
1992 Hero Conklin
1993 Josh and S.A.M. Lögreglumaður
1995 Apollo 13 Dr. Chuck
1998 The Big Lebowski Ungur lögreglumaður
1998 Almost Heroes Presturinn Girard
1998 Armageddon Droning Guy
1998 Mighty Joe Young Jack
1999 Lost & Found Ray
2006 United 93 Thomas E. Burnett, Jr.
2010 Ashley´s Ashes Presturinn Tim
2011 J. Edgar Rannsóknarfulltrúinn Schell
2013 Not Safe for Work Alan Emmerich Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1985 Fame Alan Stewart Þáttur: Selling Out
1985 The Golden Girls Sölumaður Þáttur: Break In
1985 Mary ónefnt hlutverk Þáttur: From Pillar to Post
1986 The Paper Chase ónefnt hlutverk Þáttur: Graduation
1986 L.A. Law Pomerantz Þáttur: The Princess and the Wiener King
1987 Scarecrow and Mrs. King Jack Colman Þáttur: Rumors of My Death
1987 Cagney & Lacey Dr. Weinberg Þáttur: Happiness Is a Warm Gun
1987 Independence Day Isaiah Creed Sjónvarpsmynd
1987 Beauty and the Beast Jonathan Gould Þáttur: Nor Iron Bars a Cage
1987 Throb Maður Þáttur: Selling Out
1987 It´s Garry Shandling´s Show The Amazing Al 2 þættir
1988 Why on Earth? Mr. Jones Sjónvarpsmynd
1988 Family Ties Mr. Flaherty 2 þættir
1988 21 Jump Street Charles Greening Þáttur: Raising Marijuana
1988 Disaster at Silo 7 Col. Brandon Sjónvarpsmynd
1989 Hard Time on Planet Earth Herb Leavitt Þáttur: Losing Control
1989 The Robert Guillaume Show David Þáttur: You Win Some, You Lose Some
1990 Capital News Todd Lunden 13 þættir
1989-1991 Matlock Cyril Henning 2 þættir
1991 Designing Women Jack Henry Þáttur: Last Tango in Atlanta
1992 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: Dirty Pool
1993 Hearts Afire Martin Smithers Þáttur: While the Thomasons Slept in the Lincoln Bedroom
1993 And the Band Played On Dr. Dale Lawrence Sjónvarpsmynd
1993-1994 The Adventures of Brisco County Jr. Socrates Poole 27 þættir
1995 Lois & Clark: The New Adventures of Superman Rollie Vale 2 þættir
1995 Cybill Ed Philo Þáttur: Odd Couples
1996 Murder One Donald Losey Þáttur: Chapter Thirteen
1997 Mad About You Jared 2 þættir
1998 The Practice Barry Wall Þáttur: Duty Bound
1998 Vengeance Unlimited Alríkisfulltrúinn Stuart Brownsteen Þáttur: Victim of Circumstance
1999 Vampírubaninn Buffy Balthazar Þáttur: Bad Girls
2001 Bette Mr. McNally Þáttur: The Invisible Mom
2001 Ladies Man Hunda ráðgjafi Þáttur: A Quiet Evening at Home
2001 The District Bob Þáttur: Night Shift
2001 The West Wing Evan Woodkirk, Smithsonian safnvörður Þáttur: The Women of Qumar
2002 Ally McBeal Mr. Hookland Þáttur: Homecoming
2003 NYPD Blue Timothy Bosham Þáttur: Laughlin All the Way to the Clink
2003 The Division ónefnt hlutverk 2 þættir
2004 Method & Red Donald Þáttur: One Tree Hill
2005 CSI: Crime Scene Investigation Charles Pellew Þáttur: Committed
2005 Numb3rs Henry Korfelt Þáttur: Assassin
2004-2005 Veronica Mars Abel Koontz 3 þættir
2006 Flight 93 Tom Burnett Sjónvarpsmynd
2006 Crossing Jordan Fr. Edward Klausner Þáttur: Mysterious Ways
2005-2008 Boston Legal Jerry Espenson 50 þættir
2009 ER Dr. Kurtag Þáttur: Old Times
2009 NCIS Perry Sterling Þáttur: Dead Reckoning
2009 The Mentalist Dr. Roy Carmen 2 þættir
2009 Raising the Bar ónefnt hlutverk Þáttur: Maybe, Baby
2010 Memphis Beat Jimmy Masterson Þáttur: Love Her Tender
2010 Grey's Anatomy Ivan Fink Þáttur: Can´t Fight Biology
2011 The Glades Ed Vickers Þáttur: Iron Pipeline
2009-2012 CSI: Miami Dr. Tom Loman, réttarlæknir 52 þættir
2012 Harry's Law Sam Berman 5 þættir

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Emmy verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu fyrir Boston Legal.
  • 2007: Tilnefndur sem besti gestaleikari í dramaseríu fyrir Boston Legal.
  • 2006: Verðlaun sem besti gestaleikari í dramaseríu fyrir Boston Legal.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir Boston Legal.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir Boston Legal.

Tilvísanir

breyta
  1. Editor (7. ágúst 1933). „Letters to the Editor“. Time Magazine. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2009. Sótt 8. apríl 2008.
  2. "Prep School Scholarship Winners." Des Moines Register, 1972-05-14, at 11-F.
  3. Obituary of Ernest Clemenson, Des Moines Register, 1973-09-25, at 3-S.
  4. Paul A. Attanasio, „Dissertation on Roast Pig“, The Harvard Crimson, 15. október 1979.
  5. Esme Murphy, "The Sad Tale's Best," The Harvard Crimson, 1979-12-10.
  6. Thomas Hines, „A Good Measure“, The Harvard Crimson, 7. júlí 1981.
  7. „Christian Clemenson Biography“. ABC Medianet. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. nóvember 2008. Sótt 8. apríl 2008.
  8. Academy of Television Arts & Sciences

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta