Lindakrækja (fræðiheiti: Scorpidium cossonii) er mosategund af rytjamosaætt. Lindakrækja finnst víða á Íslandi. Hún vex við ferskvatn - við uppsrettur, læki, tjarnir, vötn, áreyrar og í mýrum.[2]

Lindakrækja
Lindakrækja í Austurríki.
Lindakrækja í Austurríki.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Ættbálkur: Faxmosabálkur (Hypnales)
Ætt: Rytjamosaætt (Amblystegiaceae)
Ættkvísl: Scorpidium
Tegund:
Lindakrækja (S. cossonii)

Tvínefni
Scorpidium cossonii
(Schimp.) Hedenäs

Lindakrækja er sérbýla planta og engar plöntur hafa fundist með gróhirslum á Íslandi.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Hallingbäck, T, Hedenäs, L., Huttunen, S., Ignatov, M., Ingerpuu, N., Konstantinova, N., Syrjänen, K. & Söderström, L. (2019). Scorpidium cossonii. The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T87576043A87741307. Sótt 6. desember 2020.
  2. 2,0 2,1 Bergþór Jóhannsson (1998). Íslenskir mosar - Rytjumosaætt.[óvirkur tengill] Sótt þann 6. desember 2020.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.