Faxmosabálkur (latína: Hypnales) er stærsti ættbálkur mosa. Faxmosabálkur inniheldur um 40 ættir með yfir 4000 tegundum.

Faxmosabálkur
Móasigð (Sanionia uncinata) er með algengustu mosum á Íslandi.
Móasigð (Sanionia uncinata) er með algengustu mosum á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Undirfylking: Baukmosar (Bryophytina)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Ættbálkur: Faxmosabálkur (Hypnales)
Ættir

Sjá grein.

Ættir

breyta

Tilvísanir

breyta