Gróhirsla (latína sporangium) er líffæri á sveppum eða jurtum sem framleiðir og geymir gró. Gróhirslur finnast hjá dulfrævingum, berfrævingum, burknum, mosa, þörungum og sveppum.

Gróhirsla í mosa.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.