Leirár- og Melahreppur
Leirár- og Melahreppur var hreppur í norðanverðum Hvalfirði. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður. Leirár- og Melahreppur hefur nú verið sameinaður Hvalfjarðarstrandarhreppi, Innri-Akraneshreppi og Skilmannahreppi undir nafninu Hvalfjarðarsveit og tók nýja sveitarfélagið til starfa 1. júní 2006. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 129.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.