Leeds United

Leeds United Football Club er enskt knattspyrnufélag frá borginni Leeds í mið-Englandi og spilar í ensku úrvalsdeildinni. Heimavöllur liðsins er á Elland Road sem tekur tæplega 38.000 í sæti. Liðið hefur sigrað ensku efstu deildina þrisvar (síðast 1992), FA-bikarinn einu sinni og League Cup einu sinni.

Leeds United Football Club
Elland Road panarama.jpg
Fullt nafn Leeds United Football Club
Gælunafn/nöfn The Whites, United, The Peacocks
Stytt nafn LUFC
Stofnað 1919
Leikvöllur Elland Road
Stærð 37.890
Stjórnarformaður Andre Radrizzani
Knattspyrnustjóri Jesse Marsch
Deild Enska úrvalsdeildin
2020-2021 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Elland Road, heimavöllur Leeds United

Liðið vann ensku meistaradeildina 2020 og komst í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 16 ár. Liðið varð í 9. sæti í úrvalsdeildinni tímabilið eftir.

LeikmannahópurBreyta

16. október 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Illan Meslier
2   DF Luke Ayling (varafyrirliði)
4   MF Adam Forshaw
5   DF Robin Koch
6   DF Liam Cooper (fyrirliði)
7   MF Ian Poveda
9   FW Patrick Bamford
10   DF Ezgjan Alioski
11   FW Tyler Roberts
13   GK Kiko Casilla
14   DF Diego Llorente
15   DF Stuart Dallas
17   MF Hélder Costa
18   MF Raphinha
Nú. Staða Leikmaður
19   MF Pablo Hernández
20   FW Rodrigo
21   DF Pascal Struijk
22   MF Jack Harrison (á láni frá Manchester City )
23   MF Kalvin Phillips
24   DF Leif Davis
25   GK Elia Caprile
28   DF Gaetano Berardi
30   FW Joe Gelhardt
35   DF Charlie Cresswell
43   MF Mateusz Klich
46   MF Jamie Shackleton
49   DF Oliver Casey

TitlarBreyta

Titill Fjöldi ÁR
Enska úrvalsdeildin 3 1968/69, 1973/74 og 1991/92
Enski bikarinn 1 1972
Enski deildabikarinn 1 1968
Samfélagsskjöldurinn 2 1969 og 1992
Evrópukeppni félagsliða 2 1968 og 1971
FA Youth-cup 2 1993 og 1997

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Leeds United F.C.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. apríl 2019.

  1. „First team“. Leeds United F.C. 5. október 2020.