Laxaganga
Laxaganga er tími þegar laxar sem koma af sjó synda upp ár þar sem þeir hrygna. Flestir atlantshafslaxar deyja að lokinni hrygningu. Árleg laxaganga er mikilvæg fyrir dýrategundir eins og brúnbirni og skallaerni og veiðimenn. Flestar laxategundir ganga á haustin.