Langidalur (Vestfjörðum)
Langidalur er dalur sem gengur út frá Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur (nr. 61) liggur um dalinn upp á Steingrímsfjarðarheiði. Þar voru áður margir bæir en nú aðeins einn í byggð.
Bæir
breytaÍ byggð
breytaÍ eyði
breyta- Tunga
- Arngerðareyri (fór í eyði 1966)
- Brekka
- Neðri Bakki
- Fremri Bakki
- Bakkasel (fór í eyði 1939)
- Efraból
- Gunnvararstaðir
- Skeggjastaðir