Landsmót UMFÍ
Landsmót UMFÍ, sem Ungmennafélag Íslands heldur, er einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi. Fyrsta landsmótið var haldið árið 1909 á Akureyri en þau hafa frá árinu 1940 að jafnaði verið haldin á þriggja ára fresti. Nokkrar undantekningar hafa þó verið á því. Síðasta Landsmót UMFÍ var haldið árið 2013 á Selfossi[1].
Fyrri Landsmót
breytaNr. | Ár | Staðsetning[2] |
---|---|---|
27. | 2013 | Selfoss |
26. | 2009 | Akureyri |
25. | 2007 | Kópavogur |
24. | 2004 | Sauðárkrókur |
23. | 2001 | Egilsstaðir |
22. | 1997 | Borgarnes |
21. | 1994 | Laugarvatn |
20. | 1990 | Mosfellsbær |
19. | 1987 | Húsavík |
18. | 1984 | Keflavík og Njarðvík |
17. | 1981 | Akureyri |
16. | 1978 | Selfoss |
15. | 1975 | Akranes |
14. | 1971 | Sauðárkrókur |
13. | 1968 | Eiðar |
12. | 1965 | Laugarvatn |
11. | 1961 | Laugar í Suður-Þingeyjarsýslu |
10. | 1957 | Þingvellir |
9. | 1955 | Akureyri |
8. | 1952 | Eiðar |
7. | 1949 | Hveragerði |
6. | 1946 | Laugar í Suður-Þingeyjarsýslu |
5. | 1943 | Hvanneyri |
4. | 1940 | Haukadalur |
3. | 1914 | Reykjavík |
2. | 1911 | Reykjavík |
1. | 1909 | Akureyri |