Landnámabók

elst heimilda um landnám Íslands, rituð á fyrri hluta 12. aldar
(Endurbeint frá Landnámubók)

Landnámabók eða Landnáma er elsta heimild um landnám Íslands. Hún hefur að geyma upptalningu landnámsmanna Íslands. Hún telur einnig upp ættir landnámsmanna, 3000 eiginnöfn og 1400 örnefni. Hún er upprunalega talin hafa verið rituð á fyrri hluta 12. aldar en það eintak er glatað. Til eru fimm endurskrifanir á henni:

Handritssíða úr Landnámubók á Árnastofnun í Reykjavík

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • Landnámabók (Sturlubók)
  • Landnáma - sögugerð
  • „Hvert er heimildargildi Landnámu? Hvenær er talið að hún hafi verið notuð?“. Vísindavefurinn.
  • Landnámabók (latínu liber de occupatione Islandiae) með íslenskan texta hliðstæðum latneskum á Google Books. Eftir Jón Ólafsson og Hannes Finnsson. Atriðaskrá voru skrifaðar af Jóni Ólafssyni. Lesa má bókina hér.
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.