Lacuna Coil

Lacuna Coil er ítalísk þungarokkhljómsveit stofnuð í Mílanó árið 1994.

Lacuna Coil
Lacuna Coil á tónleikum 2009
Lacuna Coil á tónleikum 2009
Upplýsingar
UppruniFlag of Italy.svg Ítalía, Mílanó
Ár1944
StefnurÞungarokk
ÚtgefandiCentury Media
MeðlimirCristina Scabbia
Andrea Ferro
Cristiano Migliore
Marco Biazzi
Marco Coti Zelati
Cristiano Mozzati
Fyrri meðlimirRaffaele Zagaria
Claudio Leo
Leonardo Forti
Vefsíðahttp://www.lacunacoil.it/

Meðlimir hennar eru Cristina Scabbia (söngkona), Andrea Ferro (söngvari), Cristiano Migliore (bassagítar), Marco Biazzi (gítar), Marco Coti Zelati (bassagítar) og Cristiano Mozzati (trommur). „Lacuna Coil“ er ein frægasta þungarokkhljómsveit Ítalíu.

Útgefið efniBreyta

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.