Lönd þar sem höfuðborgin er ekki fjölmennasta borgin
Höfuðborg er borg þar sem stjórnvöld ríkja hafa aðsetur. Það er algengt að höfuðborg sé jafnframt stærsta borgin í því landi en það er alls ekki algilt og það geta verið ýmsar ástæður fyrir því. Dæmi um höfuðborgir sem eru ekki stærsta borgin eru Washington DC, Beijing, Ottawa, Brasilía, Nýja Delí, Canberra, Ankara og Bern.[1]
Canberra höfuðborg Ástralíu er gott dæmi en staðsetningin var málamiðlun á milli þeirra sem vildu hafa Sydney sem höfuðborg og þeirra sem vildu hafa Melbourne sem höfuðborg. Málamiðlunin fól í sér að fólkið gekk á móti hvort öðru og mættist þar sem í dag er Canberra en borgin er álíka langt frá báðum borgunum.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Capitals that are Not the Largest City by Country 2024“. worldpopulationreview.com. Sótt 20. október 2024.
- ↑ Staff, A. G. (7. nóvember 2013). „Sydney vs Melbourne: the real Canberra story“. Australian Geographic (bandarísk enska). Sótt 20. október 2024.