Kinsasa

Höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó
(Endurbeint frá Léopoldville)

Kinsasa er höfuðborg Lýðstjórnarlýðveldið Kongó (sem áður hét Saír). Borgin hét áður Léopoldville. Hún var stofnuð sem verslunarmiðstöð árið 1881 af Henry Morton Stanley sem nefndi hana í höfuðið á konungi Belgíu sem þá réð yfir landinu.

Kinsasa
Kinsasa er staðsett í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Kinsasa

4°20′S 15°19′A / 4.333°S 15.317°A / -4.333; 15.317

Land Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Íbúafjöldi 8 900 721
Flatarmál 9965 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.kinshasa.cd/
30. júní-breiðstrætið í Kinshasa í apríl 2003

Kinsasa er ein af stærstu borgum Afríku, með um 7,5 milljónir íbúa. Borgin stendur á suðurbakka Kongófljóts, í vesturhluta landsins.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.