Látnir einstaklingar sem eru taldir á lífi

Í gegnum árin hafa sprottið upp fjöldi samsæriskenninga um að látnir einstaklingar séu í raun á lífi. Mest umtöluðu dæmin eru Elvis Presley, Michael Jackson, Tupac, Notorious Big, Jimi Hendrix, Kurt Cobain, Steve Jobs og Díana Prinsessa.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Wilson, D. (21. maí 2024). „15 Famous People Rumored To Be Alive After They Were Reported Dead“. FODMAP Everyday (bandarísk enska). Sótt 27. október 2024.