Lánveitandi
Lánveitandi er sá sem veitir öðrum lögaðila eða einstaklingi lán. Oftast eru lánveitendur skilgreindir í skriflegum samningum þar sem kröfur lánveitanda gagnvart lántakendum um endurgjald eru viðurkenndar. Lánveitendur geta framselt þeirri kröfu til annarra aðila, sem kallast þá kröfuhafar.