Kröfuhafi er einstaklingur eða lögaðili sem á tilkall til þess að skuldari standi skil á umsaminni greiðslu, og hefur heimild til að fullnustu því tilkalli ef skuldarinn efnir hana ekki eins og samið hafði verið. Kröfuhafinn getur almennt framselt þennan rétt sinn með kröfuhafaskiptum

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.