Kona
fullorðinn kvenkyns einstaklingur
(Endurbeint frá Kvenmaður)
Kona (stundum kölluð kvenmaður) er kvenkyns manneskja, oftast fullorðinn einstaklingur. Kvenkyns barn kallast stúlka, telpa eða stelpa. Fullorðin, þ.e. kynþroska, er kona er með brjóst, breiðar mjaðmir, sköp, leggöng, leg og eggjastokka, það á þó ekki við um allar konur. Heilbrigðar konu get tekið fang og orðið „óléttar“, gengið með barni og fætt barnið.
Þessi almenna skilgreining konu, einnig kölluð „leghafi“ er þó ekki algild núorðið, þar sem konur geta breytt kyni sínu og skilgreint sig á annan hátt. [heimild vantar]