Kynþroski er sá aldur eða stigi þegar lífvera getur fjölgað sér. Það er stundum notað sem samheiti við fullorðinsár, þótt það tvennt fari ekki alltaf saman. Hjá mönnum er kynþroskaaldur kallað gelgjuskeið.

Flestar fjölfruma lífverur eru ekki færar um að fjölgað sér við fæðingu. Mismunandi eftir tegundum getur það þó verið dagar, vikur eða ár þar til líkamar þeirra eru færir það.

Heimildir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.