Kvöld í klúbbnum
Kvöld í klúbbnum (en: A Night at the Roxbury) er bandarísk gamanmynd frá árinu 1998. Með aðalhlutverk fara Will Ferrel og Chris Kattan.
Kvöld í klúbbnum | |
---|---|
A Night at the Roxbury | |
Leikstjóri | John Fortenberry |
Handritshöfundur | Steve Koren Will Ferrell |
Framleiðandi | Marie Cantin |
Leikarar |
|
Kvikmyndagerð | Francis Kenny |
Klipping | Jay Kamen |
Tónlist | David Kitay |
Dreifiaðili | Paramount Pictures |
Frumsýning | 2. október, 1998 5. febrúar 1999 |
Lengd | 81 mín. |
Tungumál | Enska |