Króli
Kristinn Óli Sigrúnarson Haraldsson (f. 2. nóvember 1999), betur þekktur sem Króli, er íslenskur tónlistarmaður, leikari og annar meðlima tvíeykisins JóiPé og Króli.[1] Hann er þekktur fyrir lögin sín B.O.B.A, Í átt að tunglinu og Þráhyggja.[2]
Króli | |
---|---|
Fæðing | 2. nóvember 1999 |
Störf | Leikari, tónlistarmaður |
Meðlimur í | JóiPé og Króli |
Sem leikari hefur hann meðal annars komið fram í Bjarnfreðarson og Ófærð.[3][4]
Heimildir
breyta- ↑ Dóra Júlía Agnarsdóttir (17. apríl 2019). „Æðisleg tilfinning að þurfa ekki að geðjast fólki“. Vísir.is. Sótt 16. október 2024.
- ↑ Atli Ísleifsson (17. apríl 2019). „Króli lét lokkana fjúka“. Vísir.is. Sótt 16. október 2024.
- ↑ „Króli lenti á botninum í kjölfar frægðar“. Smartland Mörtu Maríu. Morgunblaðið. 24. júní 2021. Sótt 16. október 2024.
- ↑ „Tónlistarfólkið sem leikur í Ófærð“. Dagblaðið Vísir. 16. febrúar 2019. Sótt 16. október 2024.