Konunglegi tækniháskólinn

Konunglegi tækniháskólinn (sænska: Kungliga Tekniska högskolan) er ríkisháskóli í Stokkhólmi í Svíþjóð, stofnaður 1827. Skólinn sérhæfir sig í raungreinum og verkfræði. Nemendur hans eru um fimmtán þúsund talsins.

Tengill breyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.