Klukkublómsryðsveppur

Klukkublómsryðsveppur[6] (fræðiheiti: Pucciniastrum pyrolae) er tegund smásvepps af stjarnryðsætt. Klukkublómsryðsveppur finnst á Íslandi og er algengur um allt land.

Klukkublómsryðsveppur
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðseppabálkur (Uredinales)
Ætt: Stjarnryðsætt (Pucciniastraceae)
Ættkvísl: Stjarnryð (Pucciniastrum)
Tegund:
Klukkublómsryðsveppur (P. pyrolae)

Tvínefni
Pucciniastrum pyrolae
Dietel ex Arthur[1]
Samheiti

Melampsora pyrolae (J.F. Gmel.) J. Schröt. 1887[2]
Thekopsora pyrolae (J.F. Gmel.) P. Karst. 1879[3]
Trichobasis pyrolae Berk. 1860[4]
Aecidium pyrolae J.F. Gmel. 1792[5]

Á Íslandi hefur klukkublómsryðsveppur fundist, eins og nafnið gefur til kynna, á klukkublómi (Pyrola minor) en einnig á grænlilju (Orthilia secunda) þar sem hann myndar ryðgró og þelgró.[6]

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42349735. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Cohn (1887) , In: Krypt.-Fl. Schlesien (Breslau) 3.1(17–24):366
  3. P.A. Karsten (1879) , In: Symb. mycol. fenn. 4:59
  4. Berk. (1860) , In: Outl. Brit. Fung. (London):332
  5. J.F. Gmel. (1792) , In: Syst. Nat. 2(2):1473
  6. 6,0 6,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.