Klemens 12.

(Endurbeint frá Klement XII)

Klemens 12. (opinber útgáfa á latínu Clemens PP. XII; 7. apríl 1652 – 6. febrúar 1740) skírður Lorenzo Corsini var páfi kaþólsku kirkjunnar frá 1730 til 1740. Hann var kjörinn páfi 12. júlí 1730. Klemens var 78 ára þegar hann var kjörinn.

Klemens 12.
Skjaldarmerki Klemens XII
Páfi
Í embætti
17. júlí 1730 – 6. febrúar 1740
ForveriBenedikt 13.
EftirmaðurBenedikt 14.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. apríl 1652
Flórens, Stórhertogadæminu Toskana
Látinn6. febrúar 1740 (87 ára) Róm, Páfaríkinu
ÞjóðerniÍtalskur
TrúarbrögðKaþólskur