Kjartan Ólafsson (f. 1953)

Kjartan Ólafsson (f. 2. nóvember 1953 í Reykjavík) var þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi á árunum 2004-2009 og áður fyrir Suðurlandskjördæmi 2001-2003.

Kjartan Ólafsson (KÓ)

Fæðingardagur: 2. nóvember 1953 (1953-11-02) (70 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn
Þingsetutímabil
2001-2003 í Suðurl. fyrir Sjálfstfl.
2004-2009 í Suðurk. fyrir Sjálfst.
2009 í Suðurkj. fyrir Sjálfst.
= stjórnarsinni
Embætti
2007-2009 3. varaforseti Alþingis
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða