Fritillaria orientalis er Evrasísk tegund af liljuætt.[1] Henni var lýst af Johann Friedrich Adam 1805, eftir eintökum sem var safnað í Ossetíu.[2]

Kjóalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. orientalis

Tvínefni
Fritillaria orientalis
Adams
Samheiti
  • Fritillaria racemosa Ker Gawl 1806, illegitimate homonym not Mill. 1768
  • Fritillaria tenella M.Bieb.

Fritillaria orientalis þrífst með grasi og runnum í kalksteins-dölum. Hún blómstrar frá apríl til í maí. Blómin eru fjólublá, stök, eða tvö eða þrjú saman[2][3][4]

Tegundin vex í Frakklandi, Ítalíu, Grikklandi, Balkanlöndunum, Austurríki, Moldóva, Úkraínu, suður Rússlandi, Tyrklandi, og Kákasus.[5][6]

Myndir

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 14. september 2015.
  2. 2,0 2,1 Johann Friedrich Adams in F. Weber & D.M.H.Mohr. 1805. Beiträge zur Naturkunde 1: 50.
  3. Ker Gawler, John Bellenden. 1806. Botanical Magazine (London) 24: t. 952, as Fritillaria racemosa
  4. Marschall von Bieberstein, Friedrich August. 1808. Flora Taurico-Caucasica exhibens stirpes phaenogamas, in Chersoneso Taurica et regionibus caucasicis sponte crescentes. Charkouiae 1: 269, Fritillaria tenella
  5. Altervista Flora Italiana, Meleagride minore, Fritillaria orientalis Adam
  6. Malesh Mountain, Fritillaria orientalis ljósmynd, lýsing, útbreiðsla; Malesh Fjall er á landamærum Búlgaríu og Makedóníu

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.