Kerry King

Kerry Ray King (fæddur 1964) er bandarískur tónlistmaður í hljómsveitinni Slayer. Hann var stuttan tíma í hljómsveitinni Megadeth árið 1984. King safnar snákum í frístundum sínum.[1]

Kerry King, 2007
Kerry King skreyttur málmhlutum.

TilvísanirBreyta

  1. SLAYER's KERRY KING Takes Viewers To His Snake Farm Blabbermouth. Skoðað 8. mars, 2016.
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.