„Alta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Alta er fjölmennasta sveitarfélag í norska fylkinu Finnmörk.. Íbúar sveitarfélagsins eru um það bil 17.500, og búa flestir þeirr í.....
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. apríl 2008 kl. 19:58

Alta er fjölmennasta sveitarfélag í norska fylkinu Finnmörk. Íbúar sveitarfélagsins eru um það bil 17.500, og búa flestir þeirra í þéttbýlinu Alta. Hægt er að finna nyrsta Subway veitingastað í heimi í Alta.

Alta
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Finnmark
Flatarmál
 – Samtals
7. sæti
3,849 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
56. sæti
17,44
4,53/km²
Bæjarstjóri Geir Ove Bakken
Þéttbýliskjarnar Alta
Póstnúmer 2012
Opinber vefsíða


Alta
Forn myndir höggnar í grjót

Í sveitarfélaginu hefur finnst forn myndir höggnar í grjót, og eru sagðar vera 2500 - 5000 ára gamlar.