„Sigurd Islandsmoen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Sigurd Islandsmoen''' (fæddur 27. ágúst 1881, látinn 1. júlí 1964) var norskt tónskáld. Meðfram vinnu sinni við tónsmíðar var hann organis...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurd Islandsmoen''' (fæddur [[27. ágúst]] [[1881]], látinn [[1. júlí]] [[1964]]) var [[Noregur|norskt]] [[tónskáld]]. Meðfram vinnu sinni við tónsmíðar var hannog organisti í kirkjunni í [[Moss]] nær allt sitt líf.
 
Islandsmoen ólst upp í Bagn í [[Sør-Aurdal]] umkringdurog fjölskylda hans vanaði mjög [[tónlist]] og söng. Hann menntaðigekk sig tilá kennarakennaraskóla og vann sem slíkurkennari á árunum [[1904]]–[[1916|16]], þar af síðustu 6 árin sem tónlistarkennari í [[Gjøvik]]. Hann unnilærði tónlist og lærðisíðan við [[Norges musikkhøgskole]] (ísl. ''Tónlistarháskóli Noregs'') og síðar í [[Leipzig]] hjá [[Max Reger]]. Hann lærðivarð tilorganisti organistaeftir nám og semstarfaði organistivið kirkjuna í Moss ([[1916]]–[[1961|61]]) gerðiog hanngerði mikið fyrir tónlistarlíf bæjarins. Hann stofnaði ''Moss korforening'' og var í samstarfi við ''Moss orkesterforening''.
 
==Tónverk==
Islandsmoen er mest þekkturþekktastur fyrir lagið „Det lysnet i skogen“ við texta [[Jørgen Moe]]. Að auki skrifaðisamdi hann einafræga dauðamessusálumessu (n.: ''Rekviem''), óperuna „Gudrun Laugar“, tvær [[Sinfónía|sinfóníur]], [[Óratóría|óratóríur]], „Israel i fangenskap“ og „Heimat frå Babel“, kóraverkið „Missa solemnis“ og önnur verk fyrir sinfóníur, [[kammertónlist]] sem og fjöldamörg sönglög.
 
{{DEFAULTSORT:Islandsmoen, Sigurd}}