„Hagstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

sjálfstæð stjórnsýslustofnun sem safnar, greinir og kynnir tölulegar upplýsingar um hagi Íslands
Efni eytt Efni bætt við
m klippt og skorið
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2007 kl. 19:22

Hagstofa Íslands er formlega ráðuneyti Stjórnarráðs Íslands, Geir H. Haarde er ráðherra hennar. Forstjóri Hagstofunnar, nefnist hagstofustjóri, er Hallgrímur Snorrason.

Hlutverk Hagstofunnar er að halda utan um tölulegar upplýsingar sem varða hagi Íslands.

Hagstofa Íslands skiptist í þrjú svið: efnahagssvið, félagsmálasvið og þjónustu- og þróunarsvið.

Starfsemi þjóðskrár sem annast almannaskráningu var flutt frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis 1. júlí 2006.

Tengill