„Spennustöðin við Bókhlöðustíg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Er búið að vera á plani lengi að gera
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. september 2020 kl. 18:42

Spennustöðin við Bókhlöðustíg er spennustöð teiknuð af Guðjóni Samúelssyni árið 1921 sem stendur við Bókhlöðustíg 2A. Það voru reistar alveg eins spennustöðvar að Lækjartorgi, við Herkastalann, tvær við Vesturgötu, við Smiðjustíg, við Klapparstíg og við Vitastíg, eitt hefur verið rifið. Guðjón valdi að teikna teikna stöðvarnar í nýbarokkstíl, með hvolfþaki, flastsúlum á hornum, spjalahurðum og litlum bogadregnum gluggum og greinilegt að mikið hefur verið lagt í þetta smáhýsi.[1]

Svipaðar greinar

Tilvísanir

  1. „Elliðaárvirkjun og mannvirki sem henni tilheyra“. Minjastofnun. Sótt 28. september 2020.