„Eyjólfur Jónsson (ljósmyndari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Eyjólfur Jónsson''' (31. október 1869 - 29. júní 1944) var klæðskeri, kaupmaður, bankastjóri og ljósmyndari á Seyðisfjörður|Seyðisf...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eyjólfur Jónsson''' ([[31. október]] [[1869]] - [[29. júní]] [[1944]]) var [[klæðskeri]], [[kaupmaður]], [[bankastjóri]] og [[ljósmyndari]] á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]]. Hann er þekktastur fyrir ljósmyndir sem sýna líf fólks á Seyðisfirði og í nærsveitum á uppgangstímanum um aldamótin 1900. Lítill hluti ljósmyndasafns hans er varðveittur í [[Ljósmyndasafn Reykjavíkur|Ljósmyndasafni Reykjavíkur]] en hluti þess brann og miklu var auk þess fargað<ref>{{vefheimild|titill=Eyjólfur Jónsson (1869-1944)- Svipmyndir frá Austurlandi|url=http://www.ljosmyndasafnreykjavikur.is/syning/|ritverk=Ljósmyndasafn Reykjavíkur|árskoðað=2014|mánuðurskoðað=18. desember}}</ref>.
 
==Æviágrip==