Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 11. júní 2024 kl. 21:12 85.220.124.13 spjall bjó til síðuna Símaat (Bjó til síðu með „Símaat eða símahrekkur er hrekkur þar sem einstaklingur hringir í annan einstakling með það að markmiði að grínast eða atast í þeim sem hringt er í. Algeng dæmi um símahrekki er til dæmis að spyrja hvort Bolli sé heima eða hvort Hreinn sé heima. Þá er algengt að grínistar geri símaat í fólk og símtalið síðan sýnt í sjónvarpsþætti eða í beinni útsendingu. Auddi og Sveppi hafa lengi stundað það að gera símaöt í fól...“) Merki: Sýnileg breyting
  • 11. júní 2024 kl. 20:59 85.220.124.13 spjall bjó til síðuna Björn Gústav Jónsson (Bjó til síðu með „Björn Gústav Jónsson fæddur 22.febrúar 2000 er íslenskur Instagrammari og BA nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.“) Merki: Sýnileg breyting
  • 10. júní 2024 kl. 20:35 85.220.124.13 spjall bjó til síðuna Georg Bjarnfreðarson (Bjó til síðu með „Georg Bjarnfreðarson (leikinn af Jóni Gnarr) er aðalpersóna í Vaktaseríunum og myndinni Bjarnfreðarson. Georg kom fyrst fram í Næturvaktinni árið 2007 en síðan í Dagvaktinni 2008, Fangavaktinni 2009 og að lokum í myndinni Bjarnfreðarson sem kom út á annan í jólum 2009. Georg er með fimm háskólagráður en kemur að jafnaði illa fram við fólk, þá sérstaklega samstarfsmenn sína en einnig við son sinn Flemming Geir. Jón Gnarr hefur l...“) Merki: Sýnileg breyting
  • 7. júní 2024 kl. 21:57 85.220.124.13 spjall bjó til síðuna Jóhann Hinrik Níelsson (Bjó til síðu með „Jóhann Hinrik Níelsson fæddur 1.júlí 1931 látinn 11.janúar 2024 var íslenskur lögfræðingur. Jóhann var framkvæmdarstjóri Hjartaverndar á árunum 1966 til ársins 1978 og rak síðar Lögmannsstofu Jóhanns Níelssonar sem síðar fékk nafnið JP lögmenn.“) Merki: Sýnileg breyting
  • 5. júní 2024 kl. 12:41 85.220.124.13 spjall bjó til síðuna Valgarður Guðjónsson (Bjó til síðu með „Valgarður Guðjónsson Valgarður Þórir Guðjónsson fæddur 8.febrúar 1959 er íslenskur tónlistarmaður og aðalsöngvari hljómsveitarinnar Fræbbblanna.“) Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef