Valgarður Guðjónsson

Valgarður Þórir Guðjónsson (fæddur 8. febrúar 1959) (betur þekktur sem Valli í Fræbbblunum) er íslenskur tónlistarmaður og aðalsöngvari hljómsveitarinnar Fræbbblanna. Valgarður er giftur Iðunni Magnúsdóttur sálfræðingi og söngkonu Fræbbblanna og börn þeirra eru Alexandra Briem, Guðjón Heiðar Valgarðsson og Viktor Orri Valgarðsson.[heimild vantar]