Kazoo er lítið munnblásturshljóðfæri sem að er spilað á með því að raula inn í það. Raulað er inn um breiðari endan og fær titringurinn í raulinu lítin pappaflipa til að hristast og mynda suðandi hljóð.

Kazoo ásamt einnar Evru krónu

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.