Byltingin á Kúbu
Byltingin á Kúbu (Revolución cubana á spænsku) var vopnuð stjórnarbylting „26. júlí-hreyfingarinnar“ undir stjórn Fidels Castro gegn einræðisstjórn kúbverska forsetans Fulgencio Batista. Byltingin hófst í júlí 1953[1] og hélt áfram með hléum þar til byltingarmönnunum tókst loks að steypa Batista af stóli þann 1. janúar 1959. Í stað stjórnar hans var stofnuð sósíalísk byltingarstjórn. 26. júlí-hreyfingin endurhannaði sig að kommúnískri fyrirmynd og varð kúbverski kommúnistaflokkurinn í október 1965.[2]
Kúbverska byltingin hafði mikil áhrif um heim allan, sérstaklega á milliríkjasamskipti Kúbu við Bandaríkin. Samskipti ríkjanna stirðnuðu mjög og hafa ekki bæst mikið fyrr en á síðustu árum.[3][4][5][6] Í kjölfar byltingarinnar hóf ríkisstjórn Castro að þjóðnýta efnahag og almenningsþjónustur ríkisins.[7][8] Byltingin boðaði einnig aukin afskipti Kúbverja að erlendum deilum, þar á meðal af borgarastyrjöldinni í Angóla og byltingunni í Níkaragva.[9]
Tilvísanir
breyta- ↑ Faria, Miguel A., Jr. (27. júlí 2004). „Fidel Castro and the 26th of July Movement“. Newsmax Media. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2015. Sótt 1. febrúar 2018.
- ↑ "Cuba Marks 50 Years Since 'Triumphant Revolution'". Jason Beaubien. NPR. 1 January 2009. Retrieved 9 July 2013.
- ↑ „Cuba receives first US shipment in 50 years“. Al Jazeera. 14. júlí 2012. Sótt 16. júlí 2012.
- ↑ „On Cuba Embargo, It's the U.S. and Israel Against the World – Again“. New York Times. 28. október 2014. Sótt 31. október 2014.
- ↑ „Cuba off the U.S. terrorism list: Goodbye to a Cold War relic“. Los Angeles Times. 17. apríl 2015. Sótt 18. apríl 2015.
- ↑ „US flag raised over reopened Cuba embassy in Havana“. BBC News. 15. ágúst 2015. Sótt 27. ágúst 2015.
- ↑ Lazo, Mario (1970). American Policy Failures in Cuba – Dagger in the Heart. Twin Circle Publishing Co.: New York. pp. 198–200, 204. Library of Congress Card Catalog Number: 68-31632.
- ↑ Gary B. Nash, Julie Roy Jeffrey, John R. Howe, Peter J. Frederick, Allen F. Davis, Allan M. Winkler, Charlene Mires and Carla Gardina Pestana. The American People, Concise Edition: Creating a Nation and a Society, Combined Volume (6th edition, 2007). New York: Longman.
- ↑ „Makers of the Twentieth Century: Castro“. History Today. 1981. Sótt 9. júlí 2013.