Joshua Kimmich
Joshua Kimmich (fæddur [8. febrúar]] Árið 1995) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir FC Bayern München og þýska landsliðið.
Joshua Kimmich | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Joshua Walter Kimmich | |
Fæðingardagur | 8. febrúar 1995 | |
Fæðingarstaður | Rotweil, Þýskaland | |
Hæð | 1,76 | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | FC Bayern München | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2013-2015 2015- |
RB Leipzig FC Bayern München |
53(3) 152(14) |
Landsliðsferill | ||
2016- | Þýskaland | 50 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
TitlarBreyta
- Bayern München
- Bundesliga: 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
- Þýska Bikarkeppninn: 2015–16, 2018–19, 2019–20
- Meistaradeild Evrópu: 2019-20
- Evrópski ofurbikarinn: 2020
- Þýskaland:
- FIFA Confederations Cup: 2017 (Gull)
TenglarBreyta
- https://www.worldfootball.net/player_summary/joshua-kimmich/
- w.espn.co.uk/football/player/_/id/190161/joshua-kimmich