Joël Matip
Job Joël André Matip (fæddur 8. ágúst 1991) er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem lék sem miðvörður.
Joël Matip | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Job Joël André Matip[1] | |
Fæðingardagur | 8. ágúst 1991 | |
Fæðingarstaður | Bochum, Þýskaland | |
Hæð | 1.95 m[3] | |
Leikstaða | Miðvörður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2009–2011 | Schalke 04 II | 4 (1) |
2009–2016 | Schalke 04 | 194 (17) |
2016–2024 | Liverpool | 150 (9) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Matip hóf atvinnumannaferil sinn með Schalke 04 árið 2009 og í liðinu sem vann DFB-Pokal og DFL-Supercup árið 2011. Hann lék alls 258 keppnisleiki og skoraði 23 mörk áður en hann fór til Liverpool á frjálsri sölu árið 2016, þar sem hann vann Meistaradeild UEFA árið 2019 og var í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum. Hann vann einnig Evrópska ofurbikarinn 2019 og úrvalsdeildina 2019–2020.
Matip er fæddur og uppalinn í Þýskalandi og lék með landsliði Kamerún. Hann lék með landsliðinu í Afríkukeppninni árið 2010 og Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla árið 2010 og 2014, þar til hann hætti að spila með landsliðinu árið 2015.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Joël Matip“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. nóvember 2024.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Updated squad lists for 2022/23 Premier League“. Premier League. 4. febrúar 2023. Afrit af uppruna á 6. febrúar 2023. Sótt 11. febrúar 2023.
- ↑ „Joël Matip: Overview“. ESPN. Afrit af uppruna á 25. júní 2021. Sótt 6. september 2020.
- ↑ „Joël Matip: Overview“. Premier League. Afrit af uppruna á 23. júní 2021. Sótt 9. ágúst 2022.