Jean-Marie Le Pen (fæddur 20. júní 1928) er franskur stjórnmálamaður. Hann talar bretónsku að móðurmáli. Le Penn er menntaður sem lögfræðingur en var nokkurn tíma í hernum og tók þátt í stríðinu í Alsír þegar það land lýsti yfir sjálfstæði frá Frakklandi.