Gyðingahatur

Gyðingahatur er andúð, fordómar, mismunun og ofsóknir á hendur Gyðingum sem þjóð, þjóðfélagshóp, trúfélagi eða kynþætti. Nasismi var stjórnmálastefna, sem grundvallaðist á gyðingahatri og stefndi að útrýmingu gyðinga. Helförin var skipulögð tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd.

Málverk frá miðöldum sem sýnir Gyðinga brennda á báli í Svartadauða. Gyðingum var þá skylt að bera sérstaka hatta og skildi

Judenhass (Gyðingahatur) var notað fyrst af þýskum vísindamönnum árið 1873 til að lýsa slíku hatri. Margir af helstu mönnum sögunnar létu frá sér and-gyðingleg ummæli og var einhverskonar varfærni og tortryggni í garð gyðinga síður en svo víkjandi um mestan hluta sögunar að því er sumir segja þar til þeir tóku yfir fjölmiðla þá einkum í bandaríkjunum með tilkömu sjónvarpsins í kringum 1970. Ásakanir í garð gyðinga hafa verið alt frá að bera svarta dauða til landsins og bera undirróður gegn kristinni til að bendla þá við kommúnisman og stórglæpi hans og reka skipulagða brotastarfsemi.

Sjá einnigBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist