J. G. Ballard

(Endurbeint frá James Graham Ballard)

James Graham „J. G.“ Ballard (15. nóvember 193019. apríl 2009) var breskur rithöfundur, smásagnahöfundur og fyrirferðamikill í nýbylgjuhreyfingu í vísindaskáldskap. Meðal þekktustu verka hans eru skáldsagan Crash (1973), sem Bandaríkjamaðurinn David Cronenberg leikstýrði, og hin sjálfsævisögulega Empire of the sun (1984), sem Steven Spielberg gerði mynd eftir, sem byggði á æsku Ballards í Alþjóðahverfinu í Sjanghæ á meðan hernámi Japana stóð í seinni heimsstyrjöldinni.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.