Jakobínar voru frönsk róttæk stjórnmálahreyfing sem leiddi frönsku byltinguna og var einráð í Frakklandi 1793-94. Meðal leiðtoga jakobína voru Jean-Paul Marat, Georges-Jacques Danton , Camille Desmoulins og Maximilien Robespierre.

Fundur í jakobínaklúbbi

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Jacobin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. febrúar 2012.


   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.